Ýmislegt
Ýmislegt hagnýtt við tölvuvinnu
Ýmislegt hagnýtt við tölvuvinnu
Láta einn skjá vinna eins og tvo skjái
Láta einn skjá vinna eins og tvo skjái
Vissir þú að ef þú ert með einn tölvuskjá þá getur þú breytt honum þannig að það er eins og að þú sért með tvo skjái.
Hafðu forritið eða vefsíðuna sem þú ætlar að hafa hægra megin á síðunni opna. Haltu gluggahnappinum niðri (hann er í neðstu röðinni á lyklaborðinu) og smelltu síðan á ör til hægri.
Opnaðu síðan vefsíðuna eða forritið sem á að vera vinstra megin og gerðu það sama nema smella á vinstri örina.
Google Drifið getur verið eins og hver önnur mappa í tölvunni þinni
Google Drifið getur verið eins og hver önnur mappa í tölvunni þinni