Fyrstu skrefin

Það sem þarf til að byrja með er Cricut vél, límspjald (fylgir með), hnífur (fylgir með), tölva eða spjaldtölva (bluetooth), Cricut appið og efni til að skera.