Fatafilma
Fatafilma
-Á Íslandi er Enso líklega með mesta úrvalið af fatafilmu (vinyl til að strauja á). Þar hef ég keypt Poli-Flex filmur.
-Amazon.co.uk er með mikið úrval af efni og best er að leita eftir orðum eins og "Iron on vinyl" eða "Cricut".
Cricut er með eigin framleiðslu á fatafilmum og svo er til Arteza, Zwanzer og Whaline sem dæmi um merki í vinyl. Mæli með að skoða ummæli um vinylinn.